Ályktun stjórnar Félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Stjórn Félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi fagnar þeirri samstöðu sem náðst hefur meðal borgarstjórnar Reykjavíkur vegna aðgerða sem grípa á til ...

Opinn fundur með Vilhjálmi Árnasyni um hálendisþjóðgarð - FRESTAÐ!

Opinn fundur sem til stóð að halda með  Vilhjálmi Árnasyni, þingmanni um hálendisþjóðgarð verður frestað sökum COVID - 19. Upprunalega átti að halda ...

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

  Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn þriðjudaginn 10. mars 2020, kl. 20.00 í félagsheimili okkar að Hverafold 1-3, 2. hæð.   Á dagskrá verða ...

Bjarni Benediktsson - Opnum fundi hefur veirð frestað vegna Covid - 19

Sjálfstæðisfélögin í austurhluta Reykjavíkur hugðust halda sameiginlegan opinn fund með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins.

Hádegisfundur með Guðlaugi Þór Þórðarsyni

Viðburðinn verður haldin af  Félagi Eldri sjálfstæðismanna, nánar í Valhöll. Miðvikudaginn 5. febrúar frá kl.12:00-13:00.