Fréttir

Hvar átt þú að kjósa á morgun?

  Kjörstaðir opna um land allt í fyrramálið en einsog flestir vita verður kosið til alþingis. Flestir kjörstaðir opna klukkan 9 en kjörstjórnir geta ...

Stefnumál Sjálfstæðisflokksins - Mennta- og menningarmál

  Auka skilvirkni á grunn- og framhaldsskólastigi og fjölga sjálfstætt starfandi skólum Nýta betur tækniþróun og samskiptatækni í menntamálum

Stefnumál Sjálfstæðisflokksins - Félags- og tryggingamál

    *Hækkun frítekjumarks atvinnutekna strax í 100 þúsund á mánuði
  *Sveigjanleg starfslok
  *Sjálfstætt líf á eigin heimili
  *Sérstakt átak í fjölgun hjúkrunarheimila
  *Við viljum hækka ...

Stefnumál Sjálfstæðisflokksins - Utanríkismál

  *Frjáls viðskipti á alþjóðavettvangi
*Ísland standi utan ESB
*Tengsl við Bretland eftir Brexit tryggð
*Við viljum aukna fríverslun
*Fríverslunarsamnings við Bandaríkin leitað
*Utanríkisstefnan grundvölluð á ...

Stefnumál Sjálfstæðisflokksins - Stjórnarskrámál


* Stjórnarskráin er grunnlög landsins og breytingar á henni geta reynst afdrifaríkar
* Vanda þarf breytingar og forðast kollsteypur
* Víðtæk sátt ...

Stefnumál Sjálfstæðisflokksins - Skattamál

Lækkun skatta og einföldun skattkerfisins
Tekjuskattur lækkaður
Dregið úr jaðaráhrifum skatta
Tryggingagjald verði lækkað
Lögbundið lágmarksútsvar afnumið
Skattumhverfi fyrirtækja á að vera eitt og almennt
Tekið ...

Um Sjálfstæðisflokkinn

Grundvallarstefnumál og hugsjónir Sjálfstæðisflokksins koma fram í sjálfstæðisstefnunni sem flokkurinn hefur fylgt frá upphafi.   Sjálfstæðisstefnan er hvorki langorð né flókin heldur ...

Stefnumál Sjálfstæðisflokksins - Húsnæðismál

  Ungu fólki verði auðvelduð fyrstu íbúðarkaup
Stuðlað verði að virkari sölu- og leigumarkaði
Byggingarreglugerð verði einfölduð og byggingarkostnaður þannig lækkaður
Afskiptum hins opinbera ...

Kæri sjálfstæðismaður

Mér er rétt og skylt að  senda þér nokkrar línur vegna æsifrétta um sölu á hlutabréfum í Glitni á árinu 2008 ...

Kosninga-brunch með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins

  Kosninga-brunch með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins sunnudaginn 8. október í Valhöll kl. 11.00.  

Kæri sjálfstæðismaður. - nú líður að kosningum - kjörstaðir fjarri kjörstað!

  Sjálfstæðisflokkurinn minnir á að atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Fer hún fram hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni.   Það er mikilvægt að hvetja ...

Breytingartillaga Guðlaugs Þórs samþykkt nánast einróma


Breyt­inga­til­laga Guðlaugs Þórs Þórðarssonar, utanríkisráðherra var lögð fram á fjölmennum fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaga í Reykjavík, sem haldin var síðdegis ...

Húsnæðis(vanda)mál í borginni

  Hvað kostar að byggja? Er fákeppni á húsbyggingamarkaðnum? Á ég að kaupa núna?  

Fyrirspurn til Borgarstjóra

  Sæll Dagur.      Nýlega var greint frá í fjölmiðlum að tilboði hefði verið tekið í útboði sem Reykjavíkurborg og Akraneskaupstaður stóðu fyrir ...

Járnhylkin á götum borgarinnar

Fjölmennur fundur um samgöngumál innan Reykjavíkurborgar var haldinn í húsnæði félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi laugardaginn 11. febrúar s.l. Framsögu fluttu þau þau ...

Aðalfundur FSG

  Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn mánudaginn 27.feb. í Hverafold 1 - 3, 2. hæð. kl. 17.30.

Eru járnhylkin á götunum til óþurftar?

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund um umferðamál laugardaginn 11. febrúar 2017 á milli klukkan 11.00 og 12.00.   Alllir velkomnir!  

Bæta þarf stórlega verklag við móttöku hælisleitenda

Það var fróðlegt erindi sem Brynjar Níelsson hélt á laugardagsfundi FSG þann 21. s.l. Málefni fundarins var hin svokölluðu útlendingalög eins og þau nefnast manna ...

Fjölgun eða fækkun hælisleitenda?

 
  Ný útlendingalög - Fjölgun eða fækkun hælisleitenda?   Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund um nýju útlendingalögin, laugardaginn 21. janúar 2017 frá ...

Litlu jólin verða haldin í Valhöll, sunnudaginn 4. desember nk.

  Litlu jól Sjálfstæðisflokksins verða haldin sunnudaginn 4. desember  kl.14-16. Í Valhöll að Háaleitisbraut 1 - 105 Reykjavík. Allir hjartanlega velkomnir.