Fréttir

Kristjana vill að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni

  Kristjana G. Kristjánsson flugliði og viðskiptastjóri gefur kost á sér í 4 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi prófkjöri ...

Kynningarfundur á frambjóðendum í Valhöll í næstu viku

  Frambjóðendur munu mæta í hádeginu í Valhöll í næstu viku og gefst kjósendum kostur á að spjalla við kjósendur í afslöppuðu andrúmslofti.

"Hálfsannleikur, lygi, helvítis lygi og tölfræði - tölfræðin er versta lygin"

Ég hef fastmótaða hugmyndafræði sem engin getur haft áhrif á - annars hefði maður ekkert í framboð að gera. Skatta ...

Guðmundur telur að verðtryggð lán séu ólögleg söluvara til almennings

  Guðmundur Franklín Jónsson hótelstjóri, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4- 6 sæti á lista flokksins í Reykjavík ...

Búum við öldruðum áhyggjulaust ævikvöld?

  "Búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld" var göfugt markmið sem breyttist í innihaldslausan frasa - því aldraðir eru ekki í tísku.   Sjáist hópur ...

Jón Ragnar stefnir á 3. sætið

  Jón Ragnar Ríkharðsson sjómaður og formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík þann 3. september ...

15 frambjóðendur í prófkjöri flokksins í Reykjavík

  Þegar framboðsfrestur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann út höfðu alls 16 manns skilað inn framboði.   Eftirfarandi einstaklingar verða í framboði ...

Fór að heiman fertugur

  Það eru ekki mörg ár síðan ég heyrði frétt í útvarpinu sem vakti mikla kátínu meðal landsmanna. Hún fjallaði um ...

Hið vinsæla golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna

  Kæra sjálfstæðiskona,   Hið vinsæla golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Ingi­björg stefn­ir á 4. sætið

Ingi­björg Óðins­dótt­ir, varaþingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík, hef­ur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti á lista flokks­ins í ...

94% Grafarvogsbúa vilja að Grafarvogur sé rekið sem sjálfstætt sveitafélag

Samkvæmt skoðunarkönnun sem Félag sjálfstæðismanna í Grafavogi stóð fyrir á heimasíðu sinni; www.grafarvogurinn.is, kom fram að alls 94% íbúa vilja að ...

Fjölmennt var á fundi Landssambands sjálfstæðiskvenna

  Landssamband sjálfstæðiskvenna boðaði til opins fundar í Valhöll í dag miðvikudag 3. ágúst, þar sem konur voru hvattar sérstaklega til að bjóða ...

Takið daginn frá! Hið sívinsæla golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið....

Ágætu sjálfstæðiskonur,   Hið vinsæla golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi á Hamarsvelli í Borgarnesi og nú er lag að taka ...

Okkur vantar meiri heimspeki í stjórnmálin


Gríska orðið "polis" þýðir borgríki og segja má að orðið sem við þekkjum "pólitík" - þýði í raun "stjórn borgríkis".
Forn ...

Páskabingóið okkar tókst frábærlega!

Okkar árlega páskabingó sem haldið var laugardaginn 26. mars sl. í félagsheimili okkar að Hverafold 3, 2. hæð, var afar ...

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi var afar vel sóttur

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi var haldinn mánudaginn 29. febrúar sl. í félagsheimilinu að Hverafold 3, 2. hæð.   Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri ...

Krakkar, mömmur, pabbar, afar og ömmur

Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til páskaeggjaleitar og páskaeggjabingós víðsvegar um borgina, fimmtudaginn 24. mars (skírdag) og laugardaginn 26. mars.   Leitað verður ...

Fólkið og forystan

Sjálfstæðisflokkurinn er einn stærsti stjórnmálaflokkur landsins og hefur á að skipa stóran og breiðan hóp fólks. Í síðustu þingkosningum fékk ...

Árlegt páskabingó nk. laugardag 26. mars - allir velkomnir!

Árlegt páskabingó Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldið laugardaginn 26. mars kl. 11:00 í félagsheimili okkar að Hverafold 1-3 á 2. hæð. Athugið, breytt heimilisfang.    Fjöldi girnilegra páskaeggja ...

Sjálfstæðisflokkurinn lætur sig málefni Grafarvogsíbúa varða

Í Grafarvogi er gott að búa. Í Grafarvogi er allt til alls, verslun, þjónusta og afþreying, enda telja íbúar hverfisins um 20 þúsund ...