Salur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi sem leigður hefur verið út til ýmissa viðburða í gegnum árin hefur verið seldur. Ekki er loku fyrir það skotið að nýji salurinn henti í einhverja mannfögnuði. Vinsamlegast hafið samband við Elísabetu Gísladóttur í síma: 824-8830  eða e-mail: elisabetgisla@simnet.is.

 

Við bendum þeim sem eru að leita sér að sal að kíkja á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins. Þar má finna sali sem aðildarfélög Sjálfstæðisflokksins leigja út.

Eftirfarandi:

 

Salir til leigu

 

Félagsheimili sjálfstæðismanna á höfuðborgarsvæðinu eru leigð út til einkasamkvæma. Upplýsingar fást hjá eftirtöldum:

 

Álfabakki 14a, Reykjavík - 72 manns
Fyrirspurnir sendist á netfang:  alfabakki@xd.is
Umsjónarmaður: Kristján Hreinsson

 

Austurströnd 3, Seltjarnarnesi - 80 manns
Sími: 561-1220
Umsjónarmaður: Heiða Hrönn Liljudóttir, sími 699 2228 eða í gegnum netfangið salurinn@outlook.com

 

Hlíðasmári 19, Kópavogi - 60-70 manns
Umsjónarmaður: Hákon Jónsson, sími 898-9010. Nánari upplýsingar - http://www.xdkop.is/leiga-sal/

 

Stjórn FSG