Hvar átt þú að kjósa á morgun?

27.10.2017

 

Kjörstaðir opna um land allt í fyrramálið en einsog flestir vita verður kosið til alþingis. Flestir kjörstaðir opna klukkan 9 en kjörstjórnir geta ákveðið að opna þá síðar.

 

Kjörstaðir skulu þó samkvæmt reglum opna á bilinu 9 til 12. Kjörstaðir loka klukkan 22 annað kvöld.

 

En hvar átt þú að kjósa?

 

Sú nýbreytni hefur orðið, að kjörstaðir eru ákvarðaðir út frá fæðingardegi hvers og eins. 

 

Smelltu hér til að komast inn á kosningavef dómsmálaráðuneytisins. Sláðu inn kennitöluna þína og þá færðu upp hvert þú átt að fara til að kjósa á morgun, laugardaginn 28. október 2017.

 

Við hjá félagi Sjálfstæðismanna í Grafarvogi hvetjum alla til að nýta kosningarréttinn sinn!

 

Smelltu hér til að lesa um stefnumál Sjálfstæðisflokksins. Áfram X-D 

 

FSG