Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

02.03.2020

 

Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn þriðjudaginn 10. mars 2020, kl. 20.00 í félagsheimili okkar að Hverafold 1-3, 2. hæð.

 

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

 

 

 

 

1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.

2. Reikningsskil.

3. Skýrslur nefnda.

4. Kjör stjórnar og skoðunarmanna.

5. Kjör fulltrúa í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.

6. Tillögur um lagabreytingar.

7. Önnur mál.


Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.

 

Lög fundarins má nálgast á heimasíðu okkar www.grafarvogurinn is, eða með því að smella hér. 

 

Framboð til stjórnar og formanns skulu berast til stjórnar eigi síðar en tveimur sólarhringum fyrir aðalfund á eftirfarandi netföng, tollser@gmail.com eða skuli@xd.is.

 

Fh. Stjórnar,

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson