Opinn fundur með Vilhjálmi Árnasyni um hálendisþjóðgarð - FRESTAÐ!

11.03.2020

Opinn fundur sem til stóð að halda með  Vilhjálmi Árnasyni, þingmanni um hálendisþjóðgarð verður frestað sökum COVID - 19. Upprunalega átti að halda fundinn laugardaginn 21. mars klukkan í húsnæði Félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi að Hverafold 3-5,2.hæð.

Hlökkum til að sjá ykkur við fyrsta hentugleika,

 

Stjórn

FSG